Tóta Kolbeinsdóttir

Tóta (f. 1994) hefur tekið þátt í ýmsum sýningum og uppákomum á síðustu árum. Verkin hennar hverfast um sögur, forvitni, fantasíur og líkamleika og birtast í ýmsum miðlum, þar á meðal prenti, teikningu, skúlptúr og hljóði.