Tara og Silla

Tara Njála Ingvarsdóttir og Silfrún Una Guðlaugsdóttir vinna saman sem listamannatvíeykið Tara og Silla og hafa gert það síðan 2017. Þær útskrifuðust báðar úr Myndlistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2020 síðan þá hafa þær haldið tvær einkasýningar; Ride the Art og Tilfinninga matarboð og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum. Mottóið þeirra ‘’Playful not hostile’’ er leiðarljós verka þeirra. Tara og Silla vinna með gjörninga, skúlptúra og innsetningar, núna prenta þær það út.