
Salka Rósinkranz
Salka Rósinkranz vinnur þvert á miðla, greinar og hugmyndir en
staldrar hér við teikningu og prent miðilinn.
Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands 2019 og býr þessa stundina í
Amsterdam, þó alltaf með annan fótinn í Reykjavík.
