
Örn Alexander Ámundason
Sumir hafa ástríðu, og aðrir hafa tilgang. Örn hefur á tilfinningunni fyrir því að hann gæti verið á röngum stað. Að skapa list er honum ekki náttúrulegt, svo í stað þess að gera eitthvað annað, (það er hvort sem er er orðið of seint fyrir það) einbeitir hann sér að því sem við hugsum sjaldnast um í listsköpun. Örn vinnur með uppsetningu og niðurtöku sýninga, ferilskrána sína, væntingar áhorfenda, ókeypis súpu við sýningaropnun, og viðbrögð gagnrýnenda og samfélagsmiðla við verkum sínum.
