Hye Joung Park

Hye Joung Park lauk BA námi við Listaháskóla Íslands árið 2005 og hélt út til framhaldsnáms í Slade School of Art í University College of Art í London. Eftir útskift með MFA próf árið 2009 hélt hún áfram að starfa sem myndlistarmaður bæði í London og Suður Kóreu. Hún hefur tekið þátt í fjölda sýninga, vinnustofudvölum og útgáfu í Suður Kóreu en sneri aftur til Íslands árið 2017 eftir 11 ára fjarveru og hefur síðan þá lokið diplóma námi í keramík árið 2019 og listkennslu árið 2021 á Íslandi. Verk hennar hafa verið sýndi í Listasalur Mosfellsbæjar, Listasafni Reykjanesbæjar, Ásmundarsal, Gallerý Suðsuðvestur og fleiri stöðum á Íslandi. Hye starfa sem lektor við Listkennsludeild LHÍ.