
Hjördís Gréta Guðmundsdóttir
Hjördís Gréta Guðmundsdóttir (f. 1994), útskrifaðist af grunnbraut í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2019. Hún dvaldi í eina önn í New York við Parsons: The New School árið 2018. Hjördís Gréta hóf framhaldsnám við Listaháskólann í Malmö síðasta haust og stefnir á að útskrifast þaðan vorið 2023.