
Helga Páley Friðþjófsdóttir
Helga Páley Friðþjófsdóttir (f. 1987) lauk
BA-gráður frá Listaháskóla Íslands árið 2011
og starfar sem myndlistarkona i Reykjavík.
Síðan hún útskrifaðist hefur hún haldið
fjölmargar einkasýningar og tekið þátt í
samsýningum bæði á Íslandi og erlendis.
