Patty Spyrakos

Patty Spyrakos (f.1974) er myndhöggvari sem leggur áherslu á blandaða tækni og er búsett í Reykjavík (2020). Patty leggur í verkum sínum mikla áherslu á tilraunastarfsemi með efniviðinn og viðfangsefnið er oftar en ekki undir áhrifum frá þeim stað þar sem hún heldur til eða þar sem sýningin er haldin. Hún hefur sýnt í Chicago, LA, NYC, Hong Kong, and Reykjavík.