Velkomin á skráningarsíðu fyrir gagnarunn Jólasýningarinnar í Ásmundarsal 2025. Til að byrja með þá þurfa allir listamenn að byrja á að skrá sig.
Smellið á „Skrá listamann“ til að gera það. Þar setjið þið inn ljósmynd af ykkur ásamt stuttum ferli ( 50 orð ).
Þegar listamaður er kominn á skrá þá er hægt að skrá listaverk viðkomandi í gagnagrunn. Ýttu á „skrá listaverk“ og fylltu út allar upplýsingar fyrir hvert verk fyrir sig ásamt ljósmynd af verki. Þú færð tölvupóst til staðfestingar þegar skráning hefur verið kláruð, en allir skulu lesa vel yfir upplýsingar áður en þær eru sendar inn, svo gagnagrunnur sé réttur.
– Listamaður ábyrgist að allar upplýsingar um listamann og verk séu rétt skráð. –
Upplýsingar um verk:
Titill
Stærð
Efni
Upplag ( ef við á )
Verð
Upplýsingar um listamann:
Nafn
Ferill
Ljósmynd
