Jólasýningin bók 2023

14.500 kr. m. vsk.

Jólasýningin 2023 er 287 bls bók með viðtölum við alla listamenn sýningarinnar ásamt  115 listaverkum sem eru á  sýningunni.

Hér er um að ræða einstakt innlit á 32 vinnustofur ásamt samtölum við alla listamenn um upphaf,  innblástur og áhrifavalda.  Frábær þverskurður á samtímalist á Íslandi í dag þar sem jafnt ungir sem aldnir listamenn opna vinnustofur sínar og veita lesendum innsýn í  þeirra skapandi hugarheim í aðdraganda jóla.

 

Amanda Riffo, Andreas Brunner, Árni Jónsson, Á. Birna Björnsdóttir, Brák Jónsdóttir,Claire Paugam, Claudia Hausfeld, Curro Rodríguez, Elísabet Brynhildardóttir, Emma Heiðarsdóttir, Eva Ísleifs, Finnbogi Pétursson, Finnur Arnar, Fritz Hendrik IV, Gabríela Friðriksdóttir, Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar, Helga Páley Friðþjófsdóttir,  Helgi Hjaltalín Eyjólfsson, Ívar Valgarðsson,  Karoliina Hellberg, Kristin Nordhøy, Kristinn E. Hrafnsson, Logi Leó Gunnarsson, Loji Höskuldsson, Lukas Kindermann, Nína Óskarsdóttir, Shu Yi, Sigurður Guðjónsson, Sigurrós G. Björnsdóttir, Valgerður Sigurðardóttir og Weronika Balcerak.

 

Útgefandi: Ásmundarsalur
Ritstjórn: Helga Jóakimsdóttir
Sýningarstjórn: Ólöf Rut Stefánsdóttir
og Helga Jóakimsdóttir
Hönnun og umbrot: Olga Elliot
Ljósmyndun: Magnús Óli Sigurðsson