Velkomin á skráningarsíðuna fyrir jólasýningu Ásmundarsals 2021. Til að byrja með þá þurfa listamenn sem munu taka þátt í sýningunni að vera settir á skrá. Smellið á „Skrá listamann“ til að gera það. Ef þú ert að skrá inn fyrir hönd fleiri en eins listamanns þá má endurtaka það eins oft og til þarf.
Þegar listamaður er kominn á skrá þá má fara inn á „Skrá listaverk“ og senda inn allar viðeigandi upplýsingar. Þú færð tölvupóst með öllu innihaldi eftir að innsending hefur verið kláruð, en passaða vel að allt sé rétt áður en þú sendir inn.