Sigurrós G. Björnsdóttir

Sigurrós G. Björnsdóttir (f. 1991) býr og starfar í Antwerpen. Hún lauk meistaranámi í myndlist frá Royal Academy of Fine Arts Antwerp árið 2021 og BA-námi í vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2017. Sigurrós vinnur myndlist sína í blandaða miðla, en þó undanfarið með áherslu á skúlptúra og lágmyndir. Hún blandar eigin reynsluheimi, áhrifum frá nærumhverfi sínu og skáldskap og miðlar með þeim ólíkum frásögnum. Sigurrós hefur sýnt verk sín í Belgíu, Hollandi, Þýskalandi og Íslandi. 

 

Sigurrós G. Björnsdóttir (b. 1991) lives and works in Antwerp. She completed a master’s degree in art from the Royal Academy of Fine Arts Antwerp in 2021 and a BA in product design from the Iceland University of the Arts in 2017. Sigurrós works in mixed media, but lately with an emphasis on sculptures and reliefs. She mixes her own world of experience, influences from her local environment and fiction, and uses them to communicate different narratives. Sigurrós has exhibited her work in Belgium, the Netherlands, Germany and Iceland.