Ragnar Axelsson

Ferill Ragnars Axelsonar (f. 1958) spannar yfir 40 ár. Hann hefur ljósmyndað fólk, dýr og landslag á einna mest afskekktustu stöðum á Norðurslóðum, þ.á.m. á Íslandi, Síberíu og Grænlandi.