Ra Tack

Ra Tack (f. 1988 – hán) er belgískur málari og hljóðlistamaður sem býr og starfar á Seyðisfirði. Tónsmíðar Ra Tack eru gróskumiklar, lifandi og litríkar. Þær takast á við þemu umskipta, tvíhyggju, ástar og löngunar, og endurspegla stemninguna sem fyrirfinnst í dramatískri náttúru Íslands, í þeim ægir saman hin persónulega skynjun við þá landfræðilegu.

Verk Ra Tack hafa verið sýnd víða, þar á meðan í einka- og samsýningum í London, Gent, Berlín, New York, Kaupmannahöfn og Marokkó.

Ra Tack (b. 1988- they/them) is a Belgian painter and sound artist, living and working in Seyðisfjörður, Iceland. Tack’s compositions are composed of lush, expressive textures and colours, and deal with themes of transition, duality, love and longing, steeped in the atmosphere of Iceland’s dramatic landscapes, often merging the personal the geographic.

Tack’s work has been exhibited widely, including solo and group exhibitions in London, Ghent, Berlin, New York, Copenhagen, and Marrakech.