Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir

Lóa H. Hjálmtýsdóttir starfar sem myndasöguhöfundur, myndlistarmaður og rithöfundur. Myndasöguhliðarsjálfið heitir Lóaboratoríum og vinnur við að rannsaka mannlega hegðun án þess að komast að niðurstöðu. Frá árinu 2005 hefur Lóa sungið og samið tónlist með hljómsveitinni FM Belfast.

Lóa H. Hjálmtýsdóttir works as a writer, artist and illustrator from Reykjavík. Her comics alterego is called Lóaboratoríum and researches human behavior without coming to a conclusion. Since 2005, Lóa’s been singing and writing music with her band FM Belfast.