Kristín Gunnlaugsdóttir

Kristín Gunnlaugsdóttir er fædd í Reykjavík 1963. Hún sótti námskeið í Myndlistaskólann á Akureyri og nam við MHÍfrá 1984 – 1987. Kristín nam íkonagerð í klaustri í Róm á Ítalíu 1987 – 1998 og nam við Accademia di belle Arti í Flórens á Ítalíu 1998 – 1994.
Kristín hefur starfað við myndlist eingöngu frá upphafi ferils, haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum, heima og erlendis. Verk hennar eru í eigu helstu opinberra safna landsins, fyrirtækja og einkaaðila, heima og erlendis. Hún hefur kennt við LHÍ og MÍR. Kristínu var veitt fálkaorðan fyrir myndlist 2018.