Helga Páley

Helga Páley vinnur verk sprottin út frá teikningu, tilviljunarkendum línum og litum. Áhuginn liggur í að tengjast með myndum, afbaka það augljósa, fylgja tilfinningunni. Hún útskrifðist frá Listaháskóla Íslands 2011 í myndlistardeild, í dag býr hún og starfar í Reykjavík.