Helga Páley Friðþjófsdóttir

Helga Páley Friðþjófsdóttir (f. 1987)  býr og starfar í Reykjavík. Hún Lauk BA-prófi frá Listaháskóla Íslands árið 2011. Frá útskrift hefur Helga verið framkvæmdastjóri listahátíðarinnar Ærings á Rifi 2012. Frá árunum 2013 til 2015 var Helga partur af Kunstschlager hópnum og tók þátt í að reka gallerí við Rauðarárstíg 1 og síðar í Listasafni Reykjavíkur.  Síðustu ár hefur Helga sýnt á fjölmörgum stöðum og þar má nefna Listasafn Reykjanesbæjar, Ásmundarsal og Safnasafninu á Svalbarðseyri. Teikningin hefur lengi verið henni hugleikin og spilar hún stóran sess í hennar listsköpun. Með teikningu hripar hún hugmyndir á blað, gefur þeim tíma til að gerjast áður en þær færist yfir á striga eða í þrívítt form.

 

Helga Páley Friðþjófsdóttir (b. 1987) lives and works in Reykjavík. She graduated from the Iceland University of the Arts in 2011. After graduating, Helga was the director of the 2012 installment of the Æringur art festival, which took place in Rif that year. From 2013 to 2015, Helga was part of the Kunstschlager Group and took part in running a gallery at Rauðarárstígur 1 and later in the Reykjavík Art Museum. In recent years, Helga has exhibited in many places, including the Reykjanesbær Art Museum, Ásmundarsalur and the Svalbardseyri Museum. Drawing has been close to her heart for a long time, and it plays a big role in her artistic creation. Through drawing, she captures ideas on paper and gives them time to ferment before transferring them to canvas or a three-dimensional form.