Helena Margrét Jónsdóttir

Helena Margrét Jónsdóttir nam myndlist við Myndlistarskólann í Reykjavík, Konunglega Listaháskólann í Haag í Hollandi og útskrifaðist með BA gráðu í myndlist úr LHÍ árið 2019. Málverk hennar fjalla um hversdagsleikann á tímum þráðleysis og stafræns myndmáls.