Finnur Arnar

Finnur Arnar (f. 1965) stundaði nám, fyrst í skúlptúrdeild en síðan í fjöltæknideild Myndlista- og handíðaskóla Íslands og útskrifaðist þaðan árið 1991. Hann hefur samhliða myndlist sinni hannað leikmyndir fyrir leikhús, sýningar fyrir söfn og stofnanir, ásamt því að kenna myndlist. Finnur var listrænn stjórnandi og sá sem sá um rekstur Menningarhússins Skúrinn á árunum 2012 – 2014. Hann er annar af listrænum stjórnendum menningarviðburða á bænum Kleifar við Blönduós.

 

Finnur Arnar (b. 1965) graduated from the Icelandic School of Arts and Crafts in 1991, studying sculpture and polytechnics. Alongside making his own art, he has designed theatre sets and exhibitions for museums and institutions, as well as taught art. Finnur was the artistic director of Menningarhúsið Skúrinn [The Shed Cultural House] from 2012 – 2014 and is currently one of the artistic directors at the Kleifar Culture Farm near Blönduós in Northwest Iceland.