Eva Ísleifs

Eva Ísleifs (f. 1982 ) hlaut BA-gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2008 og árið 2010 hlaut hún MFA-gráðu í skúlptúr frá Listaháskólanum í Edinborg, Skotlandi. Eva býr og starfar bæði í Reykjavík og í Aþenu á Grikklandi. Hún er einn af stofnendum og stjórnendum A – DASH í Aþenu en það er rekið í samstarfi þriggja kvenna: þeirra Evu,  Zoe Hatzyiannaki og Christinu Petkopoulou. Eva vinnur í ýmsa miðla, einna helst í skúlptúr eða þrívídd. Verk Evu hafa oft húmoríska nálgun og þannig myndast togstreita milli vonar og vonleysis. Eftir standa mikilvægar spurningar um það hvernig gildismat og verðmæti eru skilgreind í samfélaginu. Verk Evu hafa verið sýnd víða á Íslandi og í Evrópu. Nýlegar sýningar eru einkasýningin Jörðin er rúmið mitt í Kling&Bang,  HIC SVNT DRACONES í Gallerí Kverk. Reykjavík 2022, Getting out of Zola, 2022, MEME, Aþena, Grikkland, verkefnið H2H í Aþenu 2021, Oxto, Pervert Hunt með Rakel McMahon. 

 

Eva Ísleifs (b. 1982 ) received a BA in art from the Iceland University of the Arts in 2008 and in 2010 she got an MFA in sculpture from the University of the Arts in Edinburgh, Scotland. Eva lives and works in Reykjavík and Athens, Greece and is one of the founders and managers of A – DASH in Athens, which she runs with artist Zoe Hatzyiannaki and curator Christina Petkopoulou. Eva works in various media, with a main focus on sculpture and three-dimensional media. Eva’s work often takes a humorous approach, where hope and hopelessness clash against each other, leaving us with important questions about how values ​​and valuation ​​are often defined in society. Eva’s work has been shown throughout Iceland and Europe. Recent exhibitions include her solo exhibition, Jörðin er rúmið mitt [The Earth is My Bed] at Kling&Bang and HIC SVNT DRACONES at Gallerí Kverk. Reykjavík 2022, Getting out of Zola, 2022, MEME, Athens, Greece, the project H2H in Athens 2021, Oxto, Pervert Hunt with Rakel McMahon.