Dýrfinna Benita Basalan

Dýrfinna Benita Basalan 1992 útskrifaðist úr Gerrit Rietveld Academie árið 2018 og hefur síðan unnið sjálstætt sem myndlistarkona og tónlistarkona. Árið 2019 stofnaði hún myndlistahópinn Lucky 3 ásamt Darren Mark og Melanie Ubaldo.
Listakonan notar blandaða tækni í verkum sínum en hún hefur meðal annars unnið í stáli og málverkinu en hefur lengst af öllum miðlunum unnið í blekteikningum.
Hennar helstu viðfangsefni eru upplifun kvennmannsins, hliðheimar, nostalgía og persónulegar reynslur.