Curro Rodríguez

Curro Rodríguez ( f. 1980 ) er þverfaglegur listamaður. Verk hans eru á mörkum ljósmyndunar, vídeólistar, innsetninga, gjörninga og tónlistar. Þau skapa bræðing sem er mótaður og unnin af persónulegri reynslu.  Með verkum sínum leitar Curro Rodríguez aftur í upprunann og tekur eigin rætur til skoðunar. Verkin fjalla þó á almennan hátt um samband manneskjunnar við land, tengsl líkama og landsvæðis, hið eðlislæga og hið efnislega. Rodríguez smíðar heim úr myndmáli þjóðsagna og snertir á spurningum um uppruna og sársauka. Hann kafar ofan í hrottalega arfleifð þjóðar burtséð frá þeim óþægindum sem það kallar fram. Hann gefur óþægindunum, sem eru í mótsögn við það hvernig okkur er tamt að sjá hlutina, aukið vægi í von um að gera okkur kleift að mótast upp á nýtt. Ákall, veðurbarin bjargbrún, öldubrotinn sársauki og lykt, sem kemur fram á sama tíma og hún hverfur aftur. Þaðan eru verk hans sprottin.

 

Curro Rodríguez (f. 1980) is a multidisciplinary artist. His works walk the boundaries between photography, video art, installation, performance and music. These media amalgamate to shape and give meaning to a personal and distinctive expression. The relationship between man and land, body and territory, the instinctive and the atavistic, makes Curro Rodríguez’s work deeply connected to his roots. Flamenco is the voice he uses in his work to unify all these concepts, creating a unique universe and constructing his own folkloric imagery to provide answers to questions of uprooting and pain. Immersing oneself in the coverage of the ancestral in an innate manner is nothing more than allowing that brutalist and, at the same time, uncomfortable aspect to emerge in contrast to what is conditioned to facilitate the path, what is shaped. A cry, the edge of a weather-beaten rock, wave-tossed pain, a scent perceived in the very moment it fades. His work grows out of all of these things.