Claire Paugam

Claire Paugam er frönsk listakona (f.1991) og viðtakandi hvatningarverðlauna myndlistasjóðs (2020) sem vinnur þverfaglega og býr í Reykjavík. Eftir útskrift úr MFA-námi Listaháskóla Íslands 2016, hefur Claire haldið sýningar á ýmsum stöðum á Íslandi og erlendis svo sem á Moskvutvíæringnum fyrir unga listamenn (2016), á Ljósmyndahátíð Íslands í Gerðarsafni (2018) og D-sals sýningu í Hafnarhúsinu (2021).
www.clairepaugam.com