Brák Jónsdóttir

Brák Jónsdóttir (f. 1996) er myndlistarmaður á Íslandi sem býr og starfar í Hörgársveit. Verk hennar kanna allt frá forsögulegum þemum til ímyndaðrar framtíðar, þau segja frá skálduðum atburðum og blása lífi í útdauð dýr og verur af öðrum heimi. Brák brúar bil þekkingar með goðsögum, skapar tótemískar skúlptúrinnsetningar og kafar ofan í spennuna milli hins tilbúna og náttúrulega. Verk hennar eru ef til vill hrollvekjandi við fyrstu sýn, en búa þó yfir blíðu, næmni og húmor þar sem skynrænar tilgátur spretta upp úr staðreyndum. Dularfull vistkerfi kveikja tilvistarspurningar og bjóða áhorfendum að ígrunda leyndardóma lífsins.

 

Brák Jónsdóttir (b. 1996) is an Icelandic visual artist who lives and works in Hörgársveit, Northern Iceland. Her work explores themes from prehistory to imagined futures, narrating fictional events that breathe life into extinct creatures and otherworldly beings. Bridging gaps of knowledge with imagined mythologies, she creates totemic installations rooted in sculpture, delving into the tension between the artificial and the natural. Brák’s works evoke tenderness, humour, and diverse worlds, where sensuous hypotheses emerge from factual extrapolations. Crafting enigmatic narratives through bizarre ecosystems, she ignites existential questions, inviting audiences to ponder the mysteries of life.