Ásgeir Skúlason

Ásgeir Skúlason (f. 1984) býr og starfar á Íslandi. Hann lauk fornámi við Myndlistarskólann í Reykjavík 2010 áður en
hann hóf nám í Listaháskóla Íslands og útskrifaðist þaðan 2013 með BA gráðu í myndlist.
Hann hefur tekið þátt í fjölda samsýninga innanlands frá útskrift meðal annars í Listasafni ASÍ, Berg
Contemporary,Listasafni Árnesinga og Gallery Port.