Árni Jónsson

Árni Jónsson (f. 1989) vinnur myndlist sína aðallega í stafræna miðla, trésmíði og innsetningar. List hans einkennist af einfaldri, gamansamri og hnitmiðaðri nálgun, um leið og hann tjáir persónulegar hugsanir og fangar liðna og/eða ímyndaða atburði. Árni er með BA-gráðu frá Listaháskóla Íslands (2016) og meistaragráðu frá Royal Academy of Fine Arts í Antwerpen (2023).

 

Árni Jónsson (b. 1989) is a multidisciplinary artist working mainly with digital media, installations, and woodworking. His art is characterized by a straightforward and humorous approach while expressing personal thoughts and capturing past and/or imagined events. Árni holds a bachelor’s degree from The Iceland University of the Arts (2016) and a master’s degree from the Royal Academy in Antwerp (2023).