Amanda Riffo

Amanda Riffo (b. 1977) er frönsk-sílensk listakona sem býr í Reykjavík. Hún lauk meistaragráðu í myndlist við École Nationale Supérieure des Beaux-Arts í París. Hún fór í skiptinám í Tókýó og Beirút. Verk hennar hafa verið sýnd á ýmsum stöðum, þar á meðal í Evrópu, Japan, Íslandi og Chile. Á Íslandi hefur Amanda haldið einkasýningar í Open (CAVERN, 2018), Skaftfelli (ELASTIC STRESS, 2019) og á Nýlistasafninu (HOUSE OF PURKINJE, 2023). Hún tók einnig þátt í Sequences IX (Reykjavik, 2019). Í listsköpun sinni skapar Amanda æfingar og skráir tilraunir sem sækja innblástur í vitsmunavísindi, kvikmyndagerð, ljósfræði og ýmis konar rangtúlkanir. Verk hennar eru sprottin af persónulegri reynslu hennar af sterkri sjónskekkju, sem hefur leitt til þess að hún efast stöðugt um eðli veruleikans. Amanda hefur þar að auki öðlast þekkingu úr starfi sínu í leikmyndagerð sem nýtist henni í myndlistinni. Hún tekur einnig þátt í að framleiða og gefa út bókverk listamanna í takmörkuðu upplagi.

 

Amanda Riffo (f. 1977) is a French-Chilean artist based in Reykjavik. She completed her master’s in fine art at the École Nationale Supérieure des Beaux-Arts, Paris. Later on, she participated in exchange programmes in Tokyo and Beirut. Her work has been exhibited in various locations, including Europe, Japan, Iceland, and Chile. Notable exhibitions of her work in Iceland include several solo exhibitions at Open (CAVERN, 2018), Skaftfell Art Center (ELASTIC STRESS, 2019), and The Living Art Museum (HOUSE OF PURKINJE, 2023). She also took part in Sequences IX (Reykjavik, 2019). In her artistic practice, Riffo creates exercises and documents experiments that draw inspiration from cognitive science, cinema, optics, and various forms of misinterpretation. Her work is influenced by her personal experience of having strong astigmatism, which has led her to continually question the nature of reality. Additionally, Riffo has gained insight from her work on movie sets, which complements her studio practice. She is also involved in the production and publication of limited-edition artist books.