Á. Birna Björnsdóttir

Á. Birna Björnsdóttir (f. 1990) hefur áhuga á áhrifum tækni á daglegt líf og misræmis milli líkamlegrar skynjunar/þekkingar og rökhugsunar. Hún notast gjarnan við óáþreifanleg efni í innsetningum sínum svo sem sólarljós, rafmagn, hljóð og rafsegulsvið og verk hennar mótast af spennunni milli ólíkra efnisheima. Birna hefur stofnað og tekið þátt í listamannareknum fyrirbærum á borð við Laumulistasamsteypuna, GSM sýningarrými í hljóðbylgjum og at7 sýningarrými. Birna er með BFA-gráðu frá Gerrit Rietveld Academie í Amsterdam og stundar nú meistaranám við Institute Art Gender Nature í Basel í Sviss. Verk hennar hafa verið sýnd til dæmis í Listasafni Reykjavíkur, Art Rotterdam, Laurel Project Space, Lunga listahátíð, the North Atlantic House, Sequences VIII, Nýlistasafninu og Kling & Bang.

 

​​Á. Birna Björnsdóttir (b. 1990) is a visual artist interested in the effects of technology in our daily lives and the disparity between embodied experiences and factual knowledge. Frequently engaging intangible materials such as sunlight, electricity, sound and electromagnetic fields in her installations, her works navigate between worlds of various materialities.  Birna has co-founded various artist-run platforms such as the summer camp and artist network Laumulistasamsteypan [The Sneaky Art Association], GSM exhibition space in frequencies and at7 project space.
Birna holds a BFA from Gerrit Rietveld Academie and is currently completing her master’s degree at the Institute Art Gender Nature in Basel, Switzerland. Her work has been exhibited in the Reykjavík Art Museum, Art Rotterdam, Laurel Project Space, LungA festival, the North Atlantic House, Sequences VIII, the Living Art Museum and Kling&Bang.