Rossana Silvia

Rossana Silvia faddist í Pavia, Italíu, áriõ 1980 en byr og starfar i Reykjavík. Rossana gekk í Brera Academy of Fine Arts par sem hún skrifaõist í málaralist. Pá er hún einnig meo gráõu í listkennslufræõum frá Listaháskóla Islands. Verk hennar eru eins konar rannsókn á landslagi par sem litiõ er á rymio sem aõra vídd. Stadir, fjarri narveru, fa helga merkingu. Maur og náttúra eiga í djúpstaõu sambandi og eiga samskipti
án orõa.
Rossana hefur notio velgengni á erlendri grund og
medal annars verio hlutskorpust i Scarpatetti Arte (Sondrio, 2016), komist i úrslit i Prima Luce (Genúa, 2013) og í Evento Musae 2007 – Lago Maggiore (Stresa, 2007).