Pétur Geir Magnússon
Pétur Geir Magnússon, (f. 1994) lagði stund á grafíska hönnun og sjónræna miðlun við Listaháskóla Íslands (BFA árið 2020), ásamt því að fara í skiptinám við Gerrit Rietveld Academie í Amsterdam, Hollandi. Pétur hefur haldið tvær einkasýningar á Íslandi, fyrst „Lágmyndir – endurkoma“ árið 2021 og síðan „Annarskonar Annaspann“ árið 2022, auk þess að taka þátt í samsýningum í Amsterdam (2018), Mílanó (2022) og Brussel (2022).