Shu Yi

Shu Yi (f. 1986) er myndlistarkona sem er fædd í Kína, en býr nú í Reykjavík. Í listsköpun sinni vinnur hún fyrst og fremst með analóg ljósmyndun, margmiðlun og reiknirit. Kjarnan í listsköpun hennar og fagurfræði má finna á milli austurlenskrar heimspeki og vestrænnar fyrirbærafræði. Shu Yi hefur lært og starfað í Beijing, London og Reykjavík. Hún rýnir í margþætt landslag kraftmikilla og hverfula upplifanna. Snemma í ferli sínum vann hún með analóg ljósmyndun og tilraunir í myrkraherbergjum. Með tímanum hafa verk hennar þróast á þann hátt að hún fellur inn í þau reikniaðgerðir og er nálgunin bundin tíma. Í þeim verkum eru gögn, reiknirit og gagnvirkir hlutir óaðskiljanlegir þættir sköpunarferlisins.

 

Shu Yi (b. 1986) is a Chinese-born visual artist based in Reykjavik. She works primarily with analog photography and multimedia and algorithmic art. Her artistic practice and aesthetic value lies in the middle ground between Eastern Buddhist philosophy and Western phenomenology. Having studied and worked in Beijing, London, and Reykjavik, Shu Yi delves into the multifaceted landscape of dynamic temporal experiences. Her early work was rooted in analog photography and darkroom experimentation. Over time, her projects evolved to incorporate computational and time-based approaches. These later works merge data, algorithms, and kinetic interactive objects as integral components of the creative process.