Þór Vigfússon
Þór Vigfússon (f. 1954) hefur haldið fjölda einkasýninga þar á meðal í; Skaftfelli, myndlistarmiðstöð Austurlands árið 2021, Gallery Gamma 2017, Kínverska Evrópska Listamistöð í Kína 2016, Quint Gallery í San Diego 2011, i8 Gallerí 2010 og 2005, Safnasafninu 2010, Nýlistasafninu 2004, 1998 og 1995, Listasafni Árnesinga 2003, Gerðasafni 1999, Gallerí Corridor og Slunkaríki 1996.