Tóta Kolbeinsdóttir

Tóta Kolbeinsdóttir (f. 1994) útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands með B.A. í myndlist árið 2018. Verk Tótu hverfast um sögur, sjónrænar klisjur og hið háleita í daglegu umhverfi en hún vinnur í nánu sambandi með miðlum verkanna en þeir eru meðal annars prent, teikning, bókverk, skúlptúr og hljóð!