Viltu afrit? – Logs – 10

60.000 kr.

Undanfarnar vikur hafa Kjartan Hreinsson og Hrefna Sigurðardóttir verið með vinnustofu í Gryfjunni. Þar hafa þau velt því fyrir sér hvernig við upplifum ljósmyndir af verkum í rými og mismunandi vægi eða gildi upprunalegu ljósmyndarinnar og skrásetningu af sömu mynd (ljósmyndinni af ljósmyndinni). Nú eru ljósmyndirnar sem teknar voru í þessu ferli fáanlegar í vefverslun Ásmundarsals. Nánar um vinnustofuna hér.

Myndirnar koma í samskonar ramma og þær voru til sýnis í Gryfjunni.

1 in stock

    Category: