Are my signals fading (QSB) “S” – 210
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir230.000 kr.
Verkið er gert í tengslum við sýninguna Slóð í Skaftfelli 2021 og er þrykk af þremur koparplötum af nítján platna innsetningu sem myndar kallmerkið “QSB” (Are my signals fading). Plöturnar eru þurrnálristur af klettum og fjallshlutum umhverfis Seyðisfjörð. Hver plata táknar eina einingu í Morse kóða en hér eru notaðar plötur úr stafnum “S” sem er þrjár stuttar einingar. Plöturnar ´senda´ merkið með kerfisbundnum hætti en þrykkin eru óregluleg skörun ristanna.
1 in stock