Haukur & Lilja / 8.maí / laugardagur kl.20:00

4.500 kr. m. vsk.

8. sýning

Haukur og Lilja eru á leið í veislu. Hún veit ekki í hvaða kjól hún á að fara, hún vill að Haukur ákveði það. Tíminn líður og veislan bíður meðan Lilja reynir af veikum mætti að vinna bug á óttanum sem hefur gagntekið hana. Kemur hún of snemma? Á hún að halda ræðu? Mun hún setjast hjá rétta fólkinu? Og þegar hún fer, hvort hún eigi að kveðja eða bara fara? Og mun einhver hugsa um það að hún sér farin? Við kynnumst Hauki og Lilju og þeirra innra lífi og sambandi meðan þau hafa sig til. Nánar um sýninguna hér.

Verkið er 2ja manna leikverk eftir Elísabetu Jökulsdóttur og er um 50 mínútur í flutning.

KAUPA MIÐA LAUGARDAGINN 8. MAÍ KL.20:00

Out of stock

    Category: