Þrándur Þórarinsson

Þrándur útskrifaðist úr myndlistarbraut MA árið 2000 og skráði sig á listabraut í LHÍ næsta ár. Hann flosnaði upp úr námi og fór að læri hjá norska kitch-málaranum Odd Nerdrum, hvar hann lærði að gera gamaldags myndir. Þrándur hefur verið í fullri vinnu sem listmálari frá 2008, en hefur einnig lokið meistaranámi í heimspeki frá HÍ