Þorsteinn Helgason

Þorsteinn Helgason nam arkitektúr í Kaupmanahöfn og myndlist í Myndlistaskólanum í Rvk og Myndlistar- og handíðarskólanum. Hann hélt sínar fyrstu sýningar í Gallerí Borg, Rkv. árið 1998 og hefur síðan sýnt jafnt og þétt. Auk sýninga hér heima hafa verk hans verið sýnd í Kaupmannahöfn, Lundúnum. Stokkhólmi og New York.
Málverkt Þorsteins eru eins konar könnunarleiðangur um litaflæði í líflegum rytma og litasamsetningu.
Þorsteinn er áhugamaður um jazz tónlist, sjálfur tónhöfundur og píanóleikari og kannar stöðugt samhengið á milli líflegra takta og sterkri uppbyggingu og strúktur.