Sveinn Steinar Benediktsson

Sveinn Steinar Benediktsson (f. 1981) er með grunn í tónlist, tölvuverkfræði og lauk BA-gráðu í grafískri hönnun árið 2013. Hann útskrifaðist úr alþjóðlegu meistaranámi í hönnun (exploration & translation) frá Listaháskóla Íslands vorið 2020.