Skarphéðinn Bergþóruson

Skarphéðinn Bergþóruson er ljóðskáld og myndlistarmaður í Reykjavík. Hann hefur gefið út ljóðabækur, gert texta fyrir tónlist og unnið að myndlist síðustu ár, nú síðast sýninguna Plægðu í því (óvelkomnar hugsanir) með Svavari Pétri Eysteinssyni. Hann er einn af forsvarmönnum og oftast til viðtals í Gallery Port á Laugavegi 32.