Rúnar Örn Jóhönnu Marinósson

Í verkum sínum notar Rúnar ýmsa miðla til að skoða og túlka margvíslegar leiðir manneskjunar til að finna tilgang og merkingu, skilja, tjá og stjórna sínum eigin innri og ytri veruleika, sem og annarra.