Rebekka Rafnsdóttir

Rebekka Rafnsdóttir ( f.1987 ) lauk B.A. námi í ritlist og heimspeki frá Háskóla Íslands árið 2010 og MFA í ritlist frá The New School í New York árið 2017 og Kvikmyndagerð frá sama skóla árið 2019. Hún býr nú og starfar í Reykjavík. Í verkum hennar skarast miðlar ritlistar myndlistar og kvimyndagerðar. Hún vann Bette Howland Nonfiction verðulaunin árið 2017 og verk hennar birts meðal annars í A Public Space og the HOW.