Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnarson

Ragnheiður fæst jafnt við myndverk, gjörninga og dansverk í sinni listrænni sköpum. Ragnheiður hefur sett upp fjölda sýninga, sjónlistar- sem og sviðslistarsýnignar, bæði hér lendis sem og erlendis. Ragnheiður er virk í samstarfi og hefur stofnað nokkur kollektíf á ferlinum. Um þessar mundir vinnur hún með fjölþjóðlega hópnum Onirism Collective og dúettnum RebelRebel.

Ragnheiður stofnsetti, sýningarstýrir og rekur sýningarstaðinn Midpunkt í Hamraborg sem hefur verið starfræktur í 3 ár.
Í haust opnaði hún hátíðina "Hamraborg Festival", sem upphefur Hamraborgina, eina borgalandslag Íslands.