Móki

Móki (Jóhann Ingi Skúlason) útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands af myndlistardeild vorið 2019 og stundar nú nám í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Móki vinnur milli miðla en í verkum sínum rannsakar hann samband fólks við tækni og manngert umhverfi.