Margrét Dúadóttir Landmark

Margrét útskrifaðist frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2020. Í list sinni raungerir Margrét venslin milli tvíræðninnar og óáþreifanleikans sem einkennir hugmyndir annars vegar og gegnheilan áþreifanleika skynheimsins hins vegar, sem skapar skondna tilfinningu fyrir holdgervingu hins þversagnakennda sem slíks.