Logi Bjarnason

Logi Bjarnason er fæddur á íslandi og býr og starfar á Íslandi og þýskalandi. Hann útskrifaðist frá LHI og Städelschule í Frankfurt þýskalandi. Hann hefur sýnt við ýmis tækifæri bæði hér heima og erlendis. Hann hefur fengið verlaun og viðurkenningar fyrir myndlist sína. Í list sinni tjáir hann náttúru íslands á óhlutbundinn hátt í blönduðum miðlum. Verkin eru oft á milli miðla, þá ýmist tvívið eða þrívíð og oft bæði.