Jón Magnússon

Jón Magnússon er með BFA frá Parsons í París. Hann tók nám í samtíma málverki við Myndlistarskólann í Reykjavík 2016 þar sem hann lauk prófi með Diploma. Hann hefur verið með nokkrar einkasýningar og fjölda samsýninga. „Ég er algerlega frjáls í málverki mínu og viðfangsefni. Allt snýst um málverkið sjálft. Áhrifin sæki ég í expressjónisma, impressjónisma og fullt af samtímalistamönnum.“