Jóhanna Rakel

Jóhanna Rakel er myndlistar og tónlistareinstaklingur frá Reykjavík.
Sem útskrifaðist með b.a. gráðu frá Myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2019.
Síðan þá hefur Jóhanna unnið að myndlist og tónlist í Berlín og Reykjavík, auk þess sem hán stefnir á meistaranám í Glasgow School of Arts á næsta ári.