Jeanine Cohen

Jeanine Cohen (f.1951) býr og starfar í Brussel í Belgíu. Hún lærði við La Cambre School of Visual Art(ENSAV) í Brussel. Verk Jeanine Cohen hafa verið sýnd í söfnum og galleríum víða í Evrópu, bæði á einkasýningum og samsýningum svo sem í Frakklandi, Þýskalandi, Portúgal, Póllandi, Belgíu, Sviss, hér á Íslandi auk Ísrale og Bandaríkjunum. Verk hennar eru í eigu stofnanna, fyrirtæki og einkaaðila víða um heim auk þess sem hún hefur gert staðbundin verk fyrir ýmis söfn, stofnanir og einkaaðila.