Hrafnhildur Helgadóttir

Hrafnhildur Helgadóttir, lærði myndlist við Gerrit Rietveld Academie og Sandberg Institute, Amsterdam. Í verkum sínum og hugmyndum notast hún við margskonar miðla og aðferðir, video, ljósmyndir, skúlptúr, gjörninga og málverk sem enduspegla hugmyndir listamnnsins um samtímann, söguna og tilveruna IRL/URL. . Árið 2011 storfaði hún samstarfshópinn HARD-CORE. Hún kennir myndlista við Gerrit Rietveld Academie og starfar með listamanninum Hreini Friðfinnsyni. Hrafnhildur býr og starfar í Amsterdam, Holland. Og vonast til að lifa nógu lengi til að sjá handan kapítalismans.